Guðni og Gestur komu sér saman um það í dag að ómögulegt væri annað en að fjárfesta í nýrri slátturvél.
Verður það gert alveg á næstunni, svo menn verði ekki stöðugt í vandræðum að slá lóðina.
Tvær gamlar vélar voru í kjallaranum, en hvorug vildi fara í gang, eflaust að mótmæla fráfalli Muna.
2 thoughts on “Ný slátturvél.”
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.
Vélin er komin í Hofsós og það á að setja á hana óblandað bensín.
Við gáfum líka manni sem átti leið hjá báðar gömlu vélarnar – því ekki ætlum við að setja upp sláttuvélasafn, eða hvað?