Um síðustu helgi voru Palli og Dröfn og Pála og Halli að mála panilinn seinni umferðina. Gaui spartlaði og grunnaði loftið. Steini stefnir svo á að mæta um mánaðarmótin næstu með Kristján rafvirkja og klára að setja upp rofa og tengla. Helgina þar á eftir er svo stefnt á stórátak og nánast klára dæmið.