Því miður veiktist rafvirkinn en Steini og Helga komu samt og máluðu loftið að mestu. Gaui ætlar svo í vikunni að klára það sem ekki var hægt að klára um helgina, þannig að loftið verði búið fyrir næstu helgi, þegar flokkur manna stefnir í Páluhúsið til að vinna.