Framkvæmdir.

Núna um helgina var unnið á fullu. Það sem var gert var: innihurðir settar í og karmarnir málaðir, parkettið sett á gólfin, gólflistar settir á sinn stað, sömuleiðis loftlistar, ofnar málaðir, gluggar málaðir. Svo varð Guðni eftir til að taka til, sópa, ryksjúga, og strjúka yfir gólfin.
Þeir sem gátu mætt voru: Pétur á verkfærabílnum, Halli, Kobbi, Gunni, Gestur og Guðni. Síðast en ekki síst var Rósa á staðnum til að gefa vinnumönnunum að borða, Hún fékk smá aðstoð við það frá Önnu Pálu og Sóley á laugardagskvöldinu og Gunni skaffaði rauðvínið með steikinni.

Um Gestur

Gestur fæddist 6. sept.1945. Giftist 26.des.1967 Sóley Önnu Skarphéðinsdóttur. Þau eiga fimm börn og búa í Tröð, Skagafirði. Sími 4535225/8604100/8619840.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.