Leiðbeiningar

  1. Á heimasíðu er „Register“ hlekkur (niður og til hægri).
  2. Skrá Notendanafn og Netfang
  3. Opna tölvupóst frá „Páluhúsvefur“ og smella á hlekk til að staðfesta skráningu þína.
  4. Eftir fyrstu innskráningu er gott að breyta lykilorðinu í eitthvað sem þú manst.
  5. Svo er bara að skrá fréttir, sögu, staðreyndir og myndir að vild.

Athugið að einnig er hægt að bóka/pannta páluhúsið á netinu og fylgjast með traffík í húsinu.

3 thoughts on “Leiðbeiningar

  1. Látið endilega 3. ættlið vita af þessari þróun á síðunni. Mér finnst alveg mögulegt að þau yrðu duglegri en við að senda inn upplýsingar. (ef þau mega þá vera að því fyrir facebook)

Lokað er á athugasemdir.