Framkvæmdir

Krakkarnir keyptu húsið aftur á árinu 1995 og hófu það sama ár að endurbæta það. Byrjað var að utan, enda hafði húsið verið í niðurníðslu um allnokkurn tíma. Hafði endað á nauðungaruppboði og verið slegið lífeyrissjóði í umsjá Tryggingastofnunar.

Á myndasíðum mun koma saga framkvæmda allt til dagsins í dag (Starfsdagar).