Hreiðar Páll er fæddur 10.apríl 1968. Hann gekk í skóla á Sauðárkróki, en útskrifaðit sem rafeindavirki úr Iðnskólanum í Reykjavík. Hann er giftur Cesselíu Dabir frá Svíþjóð, pabbi hennar er írani en mamman er sænsk.
Cesselia er dýralæknir. Þau eiga tvo syni; Símon Egil og Emil Brodda.
Þegar þau kynntust flutti Hreiðar til Svíþjóðar, vann í nokkur á hjá Ericson en vinnur nú sem framleiðslustjóri við sprengiefna verksmiðju (Nobels).
Þau búa í Domarhagen í Nora, sem er skammt norðan við Örebro.