Gunnar Þór er fæddur 11.febrúar 1971. Hann gekk í skóla á Sauðárkróki og útskrifaðist sem stúdent úr FNV. Hann lærði hagfræði við HÍ. Hann hefur jafnframt lært tölvunarfræði frá unga aldri. Hann er giftur Guðnýju Guðmundsdóttur frá Fagranesi í Aðaldal í Þingeyjarsýslu. Þau kynntust í FNV og útskrifuðust saman. Þau eiga þrjár dætur; Pálu Margréti , Sigurveigu Önnu og Bryndísi Heiðu.
Gunnar vinnur hjá Advania en Guðný hjá Arion banka.
Þay búa að Eyrartúni 4 á Sauðárkróki.