Anna Lea fæddist 2.sept.1976. Hún gekk í skóla á Sauðárkróki og útskrifaðist sem stúdent úr FNV. Hún lærði síðan viðskiptafræði hjá HR. Hún er gift Guðjóni Erni Jóhannssyni úr Keflavík og þau eiga þrjár dætur; Alexöndru Ósk, Sóley Evu og Rakel Evu, sem eru tvíburar.
Guðjón er íþróttafræðingur og vinnur í Grunnskóla Sauðárkróks, en Anna Lea vinnur hjá Byggðastofnun.
Þau búa að Hólatúni 2 á Sauðárkróki.