Þorsteinn

Þorsteinn Hjálmar fæddist 24.maí 1982. Hann gekk í skóla á Sauðárkróki. Þegar hann var í 9. bekk fór hann sem skiptinemi til Philadelfia í USA. Síðar komst hann á fótboltastyrk inn í Columbia háskolann í NY og útskrifaðist þaðan árið 2005. Hann býr nú í Kópavoginum og vinnur hjá Advania.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.