Fjölskyldan Þorsteinn og Pála giftu sig heima hjá Guðbrandi prófasti þann 30. maí 1939. Þau eignuðust níu börn. Nánar um þau hér á undirsíðum.